fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Breiðablik í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparta Prag 0-1 Breiðablik (2-4)
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(54′)

Breiðablik vann góðan sigur í Meistaradeild kvenna í kvöld er liðið spilaði við Sparta Prag.

Um var að ræða seinni leik liðanna af tveimur en Blikar unnu fyrri leikinn 3-2 á Kópavogsvelli.

Leikið var í Tékklandi í kvöld en það voru þær íslensku sem unnu 1-0 og samanlagt, 4-2.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði eina markið og verður liðið í pottinum er dregið er í 16-liða úrslitin á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir