fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Sagði krakka að grjóthalda kjafti – Náðist á myndband og hann í slæmum málum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Manchester United er í umræðunni þessa stundina eftir leik liðsins í gær.

United spilaði gegn Rochdale í enska deildarbikarnum og komst áfram eftir vítaspyrnukeppni.

United hefur oft spilað betur og voru margir stuðningsmenn að fara á taugum í stúkunni.

Nokkrir ungir drengir sáu hetjur sínar í United spilar og öskruðu þá áfram úr stúkunni.

Það var ekki í lagi að mati annars manns sem var staddur rétt fyrir neðan þá.

,,Grjóthaltu kjafti,“ sagði maðurinn við krakkann sem reyndi að hvetja sína menn áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ