fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Messi er meiddur aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 17:18

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, verður frá keppni næstu dagana eða vikur eftir að hafa meiðst á dögunum.

Messi var meiddur á kálfa áður en hann sneri aftur og spilaði 45 mínútur í 2-1 sigri á Villarreal.

Messi entist þó aðeins hálfleik í sigri Börsunga og var tekinn af velli eftir fyrri hálfleikinn.

Talið er mjög líklegt að Messi verði ekki með gegn Barcelona í leik gegn Getafe um næstu helgi.

Barcelona vill ekki staðfesta hversu alvarleg meiðslin eru en útlit er fyrir að hann verði ekki leikfær á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“