fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Umboðsmaður Zlatan þurfti að tjá sig á Twitter – ‘#Fakenews’

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 17:55

Zlatan og Raiola á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Boca Juniors sé að tryggja sér framherjann Zlatan Ibrahimovic frá LA Galaxy.

Zlatan hefur verið orðaður við Boca sem leikur í argentínsku úrvalsdeildinni og er stærsta lið landsins.

Zlatan hefur gert frábæra hluti í Bandaríkjunum þrátt fyrir að vera orðinn nánast fertugur.

Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan, tjáði sig í gær um orðróminn en hann notaði eigin Twitter aðgang.

Raiola segir að það sé bull að Boca hafi verið boðið að fá Zlatan sem elskar fátt meira en að skora mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“