fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

De Jong hefði farið til City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong gekk í raðir Barcelona í sumar en hann kom til félagsins frá Ajax í Hollandi.

De Jong var einn eftirsóttasti miðjumaður heims og ákvað að lokum að skrifa undir samning við spænska stórliðið.

De Jong hefur byrjað vel með Barcelona og virðist ætla að stimpla sig inn sem fastamaður á Nou Camp.

Hollendingurinn hefur nú nefnt þau lið sem hann hefði samið við ef hann hefði ekki gengið í raðir Barcelona – Manchester City eða Paris Saint-Germain.

,,Ef ég hefði ekki valið Barcelona, það er erfitt að segja en ég hefði valið PSG eða City,“ sagði De Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“