fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gerrard stoltur og hissa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers var bæði stoltur og hissa á ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool í vikunni.

Klopp sagði að ef hann yrði rekinn á morgun, myndi hann vilja sjá Gerrard fá starfið. Hann talaði einnig um að Gerrard væri flottur eftirmaður hans.

,,Ég var bæði hissa og stoltur,“ sagði Gerrard en flestir telja að einn daginn, muni hann verða stjóri félagsins. Hann er goðsögn eftir feril sinn sem leikmaður á Anfield.

,,Þegar þú lest ummæli hans alveg, þá talar hann um að ef hann verður rekinn á morgun.“

,,Jurgen Klopp, verður ekki rekinn á morgun. Ég vil ekki að hann verði rekinn á morgun. Klopp er að vinna frábært starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool