fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Gerrard stoltur og hissa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers var bæði stoltur og hissa á ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool í vikunni.

Klopp sagði að ef hann yrði rekinn á morgun, myndi hann vilja sjá Gerrard fá starfið. Hann talaði einnig um að Gerrard væri flottur eftirmaður hans.

,,Ég var bæði hissa og stoltur,“ sagði Gerrard en flestir telja að einn daginn, muni hann verða stjóri félagsins. Hann er goðsögn eftir feril sinn sem leikmaður á Anfield.

,,Þegar þú lest ummæli hans alveg, þá talar hann um að ef hann verður rekinn á morgun.“

,,Jurgen Klopp, verður ekki rekinn á morgun. Ég vil ekki að hann verði rekinn á morgun. Klopp er að vinna frábært starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir