fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Sérstakur Mourinho í frábæri auglýsingu: Vill annað 0 til að íhuga Kína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United er að reyna að hafa eitthvað fyrir stafni þessa dagana. Hann bíður eftir næsta starfi.

Mourinho hefur ráðið sig til starfa hjá Sky Sports, sem sérfræðingur á meðan hann er ekki að þjálfa.

Þá er Mourinho byrjaður að vinna í auglýsingum, ein frábær birtist í dag. Þar fer hann yfir feril sinn í skemmtilegri auglýsingu.

Sá sérstaki fer yfir allt. ,,Ekki öll sérstök afrek fá athygli;“ segir Mourinho um annað sætið sem hann náði með Manchester United, árið 2018. Hann var rekinn frá United í desember, á síðasta ári.

Hann fær svo símtal frá Kína og biður um meiri aur, hann hefur hafnað tilboðum frá Kína. Hann vill alvöru starf.

Þessa geggjuðu auglýsingu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle
433Sport
Í gær

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir