fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Þetta var fyrirmynd Raheem Sterling – Sagður latur og metnaðarlaus

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er einn allra besti leikmaður Englands í dag.

Sterling er uppalinn hjá Queens Park Rangers en samdi síðar við Liverpool og svo City.

Sterling leit upp til letingja er hann var hjá QPR en hann vildi vera eins og hinn umdeildi Adel Taarabt.

Taarabt átti framtíðina fyrir sér sem knattspyrnumaður en hann var of latur og metnaðarlaus til að standa undir væntingum.

Taarabt hefur spilað lítinn fótbolta síðustu ár og hefur lengi verið hluti af varaliði Benfica.

,,Raheem Sterling sendi mér skilaboð fyrir nokkrum mánuðum. Ég hlustaði á viðtal sem tekið var við hann og hann sagði að ég væri fyrirmyndin hans hjá QPR,“ sagði Taarabt.

,,Í dag þá væri það Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi en þegar hann var ungur þá horfði hann á mig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal