fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Hótanir frá Bayern: Sniðganga landsliðið ef Neuer missir sætið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski risinn, FC Bayern hótar að banna leikmönnum sínum að fara í verkefni með landsliðinu. Þeir segja að þetta verði gert ef Manuel Neuer missir sæti sitt í liðinu.

Marc-Andre ter Stegen setur pressu á stöðuna og vill verða fyrsti kostur í markinu. Neuer hefur hins vegar átt stöðuna.

Joachim Löw hefur verið að yngja upp, hann gæti því farið að veðja á Ter Stegen. Frekar en Neuer. Hann er sex árum yngri en Neuer.

Löw hefur hætt að velja Thomas Muller og Jerome Boateng sem eru í liði Bayern. ,,Ef Neuer missir sæti sitt, þá sniðgöngum við landsliðið,“ sagði Uli Hoenes, forseti Bayern.

,,Við munum aldrei sætta okkur við það ef staðan breytist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“