fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Þetta sagði Solskjær við leikmenn United: Hárblásari af bestu gerð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að gengi Manchester United hafi ekki verið frábært undanfarna mánuði.

United byrjaði afar vel undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en Adam var því miður ekki lengi í paradís.

Síðan United tilkynnti það að Solskjær fengi lengri samning hjá félaginu þá hefur gengið versnað verulega.

Liðið tapaði gegn West Ham um helgina, og Solskjær ver brjálaður við leikmenn sína. Ensk blöð segja að í hálfleik hafi Solskjær tekið hárblásara á sina menn, hann sagði að það væri leiðinlegt að horfa á þá.

Spilamennskan í síðari hálfleik var lítið skárri og eftir leik var Solskjær brjálaður. Hann sagði að frammistaða liðsins væri til skammar, hann las lengi yfir leikmönnum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga