

Leikmannasamtök Íslands í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina standa fyrir veglegu lokahófi PepsíMax deildarinnar í Gamla Bíó 29 september.
Búið er að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í lið ársins, hverjir koma til greina sem sá besti og efnilegasti.
Þá er einnig greint frá því hver gæti orðið dómari ársins.
Markmenn
Beitir Ólafsson KR
Vladan Djogatovic Grindavík
Daði Freyr Arnarsson FH
Varnarmenn
Kristinn Jónsson KR
Finnur Tómas Pálmason KR
Davíð Atlason Víkingur
Guðmundur Kristjánsson FH
Sölvi Geir Ottesen Víkingur
Josep Zeba Grindavík
Arnór Sveinn Aðalsteinsson KR
Kenny Chopart KR
Miðjumenn
Andri Rafn Yoan Breiðablik
Pálmi Rafn Pálmason KR
Guðjón Pétur Lýðsson Breiðablik
Hallgrímur Mar Steingrímsson KA
Arnþór Ingi Kristinsson KR
Hilmar Árni Halldórsson Stjarnan
Sóknarmenn
Steven Lennon FH
Óskar Örn Hauksson KR
Gary Martin ÍBV
Patrik Pedersen Valur
Thomas Mikkelssen Breiðablik
Geoffrey Castilion Fylkir
Efnilegastur
Finnur Tómas Pálmason KR
Guðmundur Andri Tryggvason Víkingur
Daði Freyr Arnarsson FH
Bestur
Óskar Örn Hauksson KR
Hilmar Árni Halldórsson Stjarnan
Kristinn Jónsson KR
Besti Dómari
Pétur Guðmundsson
Erlendur Eiríksson
Ívar Orri Kristjánsson