fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Lið í fjórðu deild sló Tottenham úr leik – Arsenal skoraði fimm

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er úr leik í enska deildarbikarnum eftir leik við smálið Colchester í kvöld.

Tottenham lenti í vandræðum gegn Colchester en liðið leikur í League 2 sem er fjórða hæsta deild Englands.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en það voru svo leikmenn Colchester sem höfðu betur í vítaspyrnukeppni, 4-3.

Arsenal var í engum vandræðum gegn Nottingham Forest á Emirates. Arsenal vann sannfærandi 5-0 sigur.

Manchester City, Watford og Everton eru einnig komin áfram en þau unnu öll örugga sigra.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Colchester 0-0 Tottenham (Colchester áfram eftir vítakeppni)

Arsenal 5-0 Nottingham Forest
1-0 Gabriel Martinelli
2-0 Rob Holding
3-0 Joe Willock
4-0 Reiss Nelson
5-0 Gabriel Martinelli

Preston 0-3 Manchester City
0-1 Raheem Sterling
0-2 Gabriel Jesus
0-3 Ryan Ledson(sjálfsmark)

Luton 0-4 Leicester
0-1 Demarai Gray
0-2 James Justin
0-3 Youri Tielemans
0-4 Demarai Gray

Sheffield Wednesday 0-2 Everton
0-1 Dominic Calvert-Lewin
0-2 Dominic Calvert-Lewin

Watford 2-1 Swansea
1-0 Danny Welbeck
1-1 Sam Surridge
2-1 Roberto Pereyra

Portsmouth 0-4 Southampton
0-1 Danny Ings
0-2 Danny Ings
0-3 Cedric
0-4 Nathan Redmond

Crawley 1-1 Stoke (Crawley áfram eftir vítakeppni)
0-1 Sam Vokes
1-1 Nathan Ferguson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið