fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Conte útskýrir af hverju Sanchez fær ekkert að spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hefur útskýrt af hverju Alexis Sanchez fær lítið að spila þessa dagana.

Sanchez kom til Inter frá Manchester United í sumar en hefur aðeins spilað 10 mínútur á tímabilinu.

Conte segir að Sanchez sé ekki tilbúinn að spila meira og mun líklega ekki byrja gegn Lazio á morgun.

,,Þetta er eins fyrir hann og aðra leikmenn. Þegar ég sé að þeir eru tilbúnir þá fá þeir að spila,“ sagði Conte.

,,Ég þarf að gera það sem er best fyrir Inter en ekki fyrir einstaklingana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?