fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Búið að handtaka og kæra árásarmennina tvo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að kæra og finna árásarmennina tvo sem réðust að Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmönnum Arsenal í júlí.

Þetta var staðfest í kvöld en mennirnir tveir réðust að Özil sem sat í bifreið sinni eftir hádegismat með Kolasinac.

Mennirnir voru vopnaðir hnífum en hugrakkur Kolasinac fældi þá í burtu með aðeins hnefunum.

Ashley Smith og Jordan Northover hafa verið handteknig en annar þeirra er þrítugur og hinn 26 ára gamall.

Báðir aðilar eiga yfir höfði sér refsingu en hversu hörð hún er á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið