fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Van Dijk: Ekki bera mig saman við Messi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekki hægt að bera hann saman við Lionel Mess, leikmann Barcelona.

Messi var í gær kosinn besti leikmaður heims en verðlaunaafhending FIFA fór fram.

Messi hafði betur í baráttunni við Van Dijk og portúgölsku goðsögnina Cristiano Ronaldo.

,,Fólkið sem kaus komst að niðurstöðu og maður þarf að sætta sig við það,“ sagði Van Dijk við blaðamenn.

,,Það er bara þannig og sem leikmenn þá er ekki hægt að bera mig saman við Messi því við erum allt öðruvísi. Ég er stoltur af því að vera hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?