fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sungu og gerðu grín af sjálfsmorði Gary Speed: Eigandi Sunderland brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 10:49

Gary Speed.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sunderland hafa fengið skammir í hatt sinn frá eiganda félagsins, það kemur vegna hegðunnar þeirra um helgina.

Myndband af þeim á samfélagsmiðlum að syngja um Gary Speed hefur farið eins og eldur í sinu. Speed framdi sjálfsmorð árið 2011 en hann lék með erkifjendum Sunderland í Newcastle.

,,Þetta er til skammar, ég hef séð þetta og þetta er hræðilegt,“ sagði Stewart Donald, eigandi Sunderland um málið.

Speed var goðsögn í fótboltanum á Bretlandseyjum, hann var þjálfari Wales þegar hann framdi sjálfsmorðið árið 2011. Hann glímdi við mikið þunglyndi.

,,Þetta er ekki boðlegt, það er ekki hægt að verja svona hegðun. Þetta er rangt, þetta særir og er félaginu til skammar.“

,,Fjölskylda Gary Speed á að fá stuðning og skilning, að voga sér að gera grín af svona harmleik, er rangt og sjúk hegðun.“

Sunderland ætlar sér að finna hvaða aðilar eiga hlut í máli og refsa þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Í gær

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta