fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Allir létu sjá sig nema Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Cristiano Ronaldo lét ekki sjá sig á verðlaunaafhendingu FIFA í kvöld.

Ronaldo kom til greina sem besti leikmaður heims en það var Lionel Messi sem vann þau verðlaun að lokum.

Ronaldo var þó valinn í lið ársins hjá FIFA en hann var einn af 11 leikmönnum sem fengu sæti.

Allir leikmennirnir mættu upp á svið til að taka við verðlaununum en Ronaldo var hins vegar hvergi sjáanlegur.

Ástæðan er ekki skýr þessa stundina en það gæti verið vegna þess að Ronaldo er að glíma við smávægileg meiðsli.

Ronaldo hefði þó ekki þurft að ferðast langt en verðlaunaafhendingin fór fram í Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur