fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Balotelli alveg sama um Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, leikmaður Brescia, er ekkert sérlega spenntur fyrir því að mæta Cristiano Ronaldo á velli.

Balotelli er helsta vopn Brescia í sókninni en liðið mun mæta Juventus í næstu umferð.

Ronaldo er af mörgum talinn bestur í heimi en Balotelli er lítið að hugsa um það.

,,Er það spennandi fyrir mig að spila gegn Ronaldo? Mér er í raun alveg sama,“ sagði Balotelli.

,,Hann er frábær sigurvegari og sá besti ásamt Lionel Messi. Það er gaman að mæta honum en ég er ekkert spenntur.“

,,Ég mun bara reyna að skora mörk eins og í öllum öðrum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup