fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Agareglur sem Jóhann Berg þarf að fara eftir leka út – Ýmislegt sem er stranglega bannað

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sem knattspyrnumaður þá þarft þú að fylgja ýmsum reglum og hvað þá ef þú ert atvinnumaður.

Í kvöld birtist ansi skemmtileg færsla á Twitter en hún kom frá aðganginum Burnley Turf.

Þar má sjá agareglur leikmanna Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmunsson spilar.

Jói Berg og félagar þurfa að fara eftir reglum sem eru settar af knattspyrnustjóranum Sean Dyche.

Dyche er harður í horn að taka en hann vill að sínir leikmenn fari eftir því sem hann segir.

Reglurnar eru svohljóðandi:

1. Bannað að tjá sig um knattspyrnu á samskiptamiðlum.
2. 250 punda sekt fyrir að mæta of seint.
3. Bannað að vera í símanum eftir klukkan 2 á leikdegi.
4. Bannað að vera með heyrnatól þegar gengið er úr liðsrútunni.
5. Bannað að klæðast húfum, höttum eða hettum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert