fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Agareglur sem Jóhann Berg þarf að fara eftir leka út – Ýmislegt sem er stranglega bannað

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sem knattspyrnumaður þá þarft þú að fylgja ýmsum reglum og hvað þá ef þú ert atvinnumaður.

Í kvöld birtist ansi skemmtileg færsla á Twitter en hún kom frá aðganginum Burnley Turf.

Þar má sjá agareglur leikmanna Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmunsson spilar.

Jói Berg og félagar þurfa að fara eftir reglum sem eru settar af knattspyrnustjóranum Sean Dyche.

Dyche er harður í horn að taka en hann vill að sínir leikmenn fari eftir því sem hann segir.

Reglurnar eru svohljóðandi:

1. Bannað að tjá sig um knattspyrnu á samskiptamiðlum.
2. 250 punda sekt fyrir að mæta of seint.
3. Bannað að vera í símanum eftir klukkan 2 á leikdegi.
4. Bannað að vera með heyrnatól þegar gengið er úr liðsrútunni.
5. Bannað að klæðast húfum, höttum eða hettum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið