fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Fór að hágráta þegar hann heyrði af fyrirliðanum

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er farinn frá Manchester City en hann hefur gert samning við Anderlecht í Belgíu.

Kompany er goðsögn hjá City en hann lék með liðinu í mörg ár og vann ófáa titla í Manchester.

Oleksandr Zinchenko, leikmaður City, mun sakna Kompany mikið og fór að gráta er hann heyrði af því að Kompany væri á förum.

,,Ég fór að gráta. Vincent er goðsögn og ég er svo heppinn að hafa spilað með honum,“ sagði Zinchenko.

,,Getur hann orðið góður stjóri einn daginn, af hverju ekki? Hann gæti það því hann er gáfaðasti maður sem ég þekki.“

,,Vincent hjálpaði mér mikið á síðustu leiktíð, bæði á velli og fyrir utan. Hann kenndi mér að spila vinstri bakvörð og var stundum lengur með mér á æfingasvæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup