fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Solskjær: Mourinho á rétt á því

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Jose Mourinho eigi rétt á sinni skoðun.

Mourinho ræddi lið United í gær eftir 2-0 tap gegn West Ham en hann er fyrrum stjóri liðsins.

Mourinho sagði á meðal annars að liðið væri verra í dag en þegar hann var við stjórnvölin.

,,Hann á rétt á sinni skoðun. Við töpuðum hérna í fyrra og þetta er alltaf erfiður staður að koma á,“ sagði Solskjær.

,,Við vonuðumst eftir því að gera betur en við gerðum. Við vonum að þetta batni.“

,,Á mikilvægu augnablikunum þá nýttu þeir sín tækifæri og ekki við. Við nýttum ekki okkar tækifæri þegar við fengum þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið