fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Dæmd í fangelsi fyrir að koma myndum af líki Sala í birtingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að dæma tvo einstaklinga í fangelsi fyrir að setja myndir af líki, Emiliano Sala í birtinu á netinu.

Um var að ræða eiganda og starfsmann hjá fyrirtæki sem er með öryggismyndavélar. Fyrirtækið var með myndavélar í líkhúsinu, þar sem líka Sala var.

Sala lést í hræðilegu flugslysi í janúar þegar hann var ný búinn að skrifa undir hjá Cardiff. Sem þá lék í ensku úrvalsdeildinni.

Lík Sala fannst eftir tæpar þrjár vikur í sjónum og var flutt í líkhús í Bournemouth. Sherry Bray eigandi fyrirtækisins og starfsmaður hennar Christopher Ashford fóru að skoða líkið.

Bray sendi svo myndir af líki Sala á dóttur sína sem sendi þær áfram, það fór svo í dreifingu á samfélagsmiðlum.

Bray og Christopher Ashford fóru svo að eyða sönnunargögnum og samskiptum en lögreglu tókst að finna þau gögn. Þau hafa nú verið dæmt í fangelsi og þurfa að greiða sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina