fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík er fallið úr Pepsi Max-deild karla en þetta varð staðfest eftir næst síðustu umferð deildarinnar.

Grindavík þurfti að vinna gegn Val á Mustad vellinum í dag en þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og eitt stig.

Baráttan um Evrópusæti er enn á lífi en FH og Stjarnan geta bæði endað í þriðja sæti deildarinnar.

Stjarnan vann góðan 4-1 útisigur á Fylki en á sama tíma tapaði FH gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2.

FH er í þriðja sæti deildarinnar með 34 stig en Stjarnan með 32 fyrir lokaumferðina.

FH spilar við Grindavík heima í síðustu umferð og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Bæði lið eru fallin.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Grindavík 2-2 Valur
0-1 Haukur Páll Sigurðsson(15′)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(40′)
2-1 Aron Jóhannsson(69′)
2-2 Sigurður Egill Lárusson(81′)

KR 3-2 FH
0-1 Steven Lennon(10′)
1-1 Tobias Thomsen(16′)
2-1 Finnur Tómas Pálmason(18′)
2-2 Steven Lennon(49′)
3-2 Pálmi Rafn Pálmason(víti, 54′)

Fylkir 1-4 Stjarnan
1-0 Elís Rafn Björnsson(sjálfsmark, 50′)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson(52′)
1-2 Martin Rauschenberg(54′)
1-3 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 55′)
1-4 Sölvi Snær Guðbjargarson(69′)

ÍBV 1-1 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson(22′)
1-1 Gary Martin(víti, 30′)

HK 1-1 ÍA
1-0 Arnþór Ari Atlason(56′)
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(víti, 89′)

Víkingur R. 2-3 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(38′)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(53′)
1-2 Guðmundur Andri Tryggvason(58′)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson(65′)
2-3 Kwame Quee(93′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH