fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Real reyndi tvisvar að fá goðsögn Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid reyndi tvisvar að kaupa goðsögnina Carles Puyol frá Barcelona en þetta segir leikmaðurinn sjálfur.

Puyol er goðsögn hjá Barcelona en hann spilað sinn fyrsta leik árið 1999 og var hjá félaginu allan sinn feril

Það stöðvaði þó ekki Real Madrid frá því að reyna við Puyol sem hafði þó engan áhuga á að ræða við félagið.

,,Real Madrid réð Jose Antonio Camacho til starfa og hann vildi fá mig og Ronaldinho,“ sagði Puyol.

,,Þeir reyndu að kaupa mig tvisvar en ég var hjá besta félagi heims og vildi vinna titla þar. Svo ég varð þar áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid