fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Lampard ætlaði að semja við annað félag – Þessi kom til bjargar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er einn allra besti leikmaður í sögu Chelsea og er hann stjóri liðsins í dag.

Lampard kom til Chelsea fyrst frá West Ham árið 2001 en hann var nálægt því að ganga í raðir Leeds.

Þetta segir fyrrum leikmaður Chelsea, Alan Hudson, en hann segir að skiptin séu sér að þakka.

,,Þessi félagaskipti hefðu ekki gerst án mín. Nokkrum vikum áður ætlaði hann til Leeds og pabbi hans hringdi svo í mig,“ sagði Hudson.

,,Ég sagði við honum að hann gæti ekki farið til Leeds. Að þeir væru með 3-4 vandræðagemsa í liðinu. Leikmenn sem slógust á næturklúbbum – Frank passaði ekki þar tinn.“

,,Ég vissi að hann væri metnaðarfullur strákur og ég sagði Frank eldri að hann þyrfti að fara til Chelsea. Þið þekkið restina, það er magnað hvernig þetta endaði allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH