fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Heimir vann enn einn titilinn – Öruggt í úrslitunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson og félagar í HB spiluðu við Víking Gota í úrslitum færeyska bikarsins í kvöld.

Heimir hefur náð frábærum árangri með lið HB en liðið vann deildina sannfærandi í fyrra.

Nú er Heimir búinn að bæta við enn einum titlinum í safnið en HB hafði betur 3-1 í kvöld.

Brynjar Hlöðversson er einnig á mála hjá HB og spilaði hann í sigri liðsins.

Óvíst er hvort Heimir haldi áfram með liðið en hann er orðaður við félög hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur