fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

City setti met sem verður líklega aldrei slegið

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City setti met í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Watford á Etihad vellinum.

City tapaði síðasta deildarleik sínum mjög óvænt gegn Norwich 3-2 og hefndi fyrir það tap í dag.

City fór gjörsamlega á kostum í Manchester og skoraði átta mörk gegn engu frá gestunum.

Eftir 18 mínútur var staðan orðin 5-0 fyrir City og er það fljótasta fimma sögunnar í úrvalsdeildinnni.

Það var Blackburn Rovers sem átti áður metið en liðið skoraði fimm á 24 mínútum gegn Sheffield Wednesday árið 1997.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi