fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Luka Kostic: Ekki hægt að kenna strákunum um – Klúbburinn þarf að skoða sín mál

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Kostic, þjálfari Hauka, var súr á svip í kvöld eftir tap gegn Gróttu í Inkasso-deild karla.

Haukar töpuðu 4-0 gegn Gróttu í lokaumferðinni og eru á leið niður í 2.deildina.

,,Tilfinningin er ­ömurleg. Það er þögn og öllum líður illa,“ sagði Luka.

,,Leikurinn var allan tímann þannig að við klúðruðum færum og þeir skoruðu. Strákarnir spiluðu alls ekki illa.“

,,Leikurinn var að mörgu leyti góður en úrslitin eru hræðileg.“

,,Það er erfitt að segja hvað klikkaði. Ég átti mjög skemmtilegan tíma með strákunum og við náðum í tvö flott úrslit. Þetta endaði ekki vel en það er ekki hægt að kenna strákunum um.“

,,Ég held að klúbburinn eigi að hugsa hvað þeir hafi gert rangt. Sumarið var upp og niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina