fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Luka Kostic: Ekki hægt að kenna strákunum um – Klúbburinn þarf að skoða sín mál

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Kostic, þjálfari Hauka, var súr á svip í kvöld eftir tap gegn Gróttu í Inkasso-deild karla.

Haukar töpuðu 4-0 gegn Gróttu í lokaumferðinni og eru á leið niður í 2.deildina.

,,Tilfinningin er ­ömurleg. Það er þögn og öllum líður illa,“ sagði Luka.

,,Leikurinn var allan tímann þannig að við klúðruðum færum og þeir skoruðu. Strákarnir spiluðu alls ekki illa.“

,,Leikurinn var að mörgu leyti góður en úrslitin eru hræðileg.“

,,Það er erfitt að segja hvað klikkaði. Ég átti mjög skemmtilegan tíma með strákunum og við náðum í tvö flott úrslit. Þetta endaði ekki vel en það er ekki hægt að kenna strákunum um.“

,,Ég held að klúbburinn eigi að hugsa hvað þeir hafi gert rangt. Sumarið var upp og niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur