fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Augnablik bjargaði sér í lokaumferðinni – KH fer niður

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að KH fer niður í 4.deildina fyrir næsta sumar eftir leik við Hött/Huginn í dag.

Augnablik var í fallsæti fyrir leikinn í dag en liðið vann Álftanes 2-1 og heldur sæti sínu.

Það hefði dugað KH að sigra leikinn í dag en liðið þurfti að sætta sig við 2-0 tap og fer niður ásamt Skallagrím.

Það var klárt fyrir umferðina að KF og Kórdrengir myndu fara upp en Kórdrengir töpuðu óvænt gegn KV.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Álftanes 1-2 Augnablik
0-1 Þorleifur Úlfarsson
0-2 Nökkvi Egilsson
1-2 Kjartan Atli Kjartansson

Höttur/Huginn 2-0 KH
1-0 Ivan Bubalo
2-0 Ivan Bubalo

Vængir Júpíters 1-0 Sindri
1-0 Kolbeinn Kristinsson

Kórdrengir 3-4 KV
1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson
1-1 Garðar Ingi Leifsson
2-1 Alexander Magnússon
2-2 Björn Axel Guðjónsson
2-3 Njörður Þórhallsson
2-4 Arnór Siggeirsson
3-4 Magnús Þórir Matthíasson

Reynir S. 5-0 Skallagrímur
1-0 Elfar Máni Bragason
2-0 Gauti Þorvarðarson
3-0 Magnús Magnússon
4-0 Theodór Guðni Halldórsson
5-0 Hörður Sveinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“