fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Manchester City skoraði sjö mörk – Hræðilegt tap Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City fór algjörlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Watford.

Watford átti aldrei möguleika í meistarana í dag en staðan var orðin 5-0 fyrir City eftir 18 mínútur.

Lokatölur urðu 8-0 fyrir City í leiknum en Bernardo Silva skoraði þrennu fyrir heimamenn.

Everton tapaði þá mjög óvænt á heimavelli en liðið fékk Sheffield United í heimsókn.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem þurfti að sætta sig við slæmt 2-0 tap.

Burnley og Norwich áttust þá við en þeim leik lauk með 2-0 sigri Burnley.

Manchester City 8-0 Watford
1-0 David Silva(1′)
2-0 Sergio Aguero(víti, 7“)
3-0 Riyad Mahrez(12′)
4-0 Bernardo Silva(15′)
5-0 Nicolas Otamendi(18′)
6-0 Bernardo Silva(48′)
7-0 Bernardo Silva(60′)
8-0 Kevin de Bruyne(84′)

Everton 0-2 Sheffield United
0-1 Yerry Mina(sjálfsmark, 40′)
0-2 Lys Mousset(79′)

Burnley 2-0 Norwich
1-0 Chris Wood(10′)
2-0 Chris Wood(14′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina