fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Leiknir F. og Vestri í Inkasso-deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:57

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir F. og Vestri eru á leið upp í Inkasso-deild karla en lokaumferð 2.deildarinnar fór fram í dag.

Leiknismenn unnu 3-1 útisigur á Fjarðabyggð en liðið lenti undir í fyrri hálfleik. Það kom þó ekki að sök og vinna Leiknismenn deildina.

Vestri vann sannfærandi 6-0 heimasigur geng Tindastól og hefur einnig tryggt sér sæti í Inkasso-deildinni.

Selfoss tókst að vinna sinn leik gegn Kára en það dugði ekki til vegna úrslita í öðrum leikjum.

KFG og Tindastóll fara niður í 3.deildina en það var ljóst fyrir umferð dagsins.

Fjarðabyggð 1-3 Leiknir F.
1-0 Jose Luis Romero
1-1 Unnar Ari Hansson
1-2 Guðmundur Arnar Hjálmarsson
1-3 Daniel Blanco

Vestri 7-0 Tindastóll
1-0 Hammed Lawal
2-0 Isaac Da Silva
3-0 Ísak Sigurjónsson(sjálfsmark)
4-0 Zoran Plazonic
5-0 Þórður Gunnar Hafþórsson
6-0 Joshua Signey
7-0 Daníel Agnar Ásgeirsson

Kári 0-2 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic
0-2 Hrvoje Tokic

Víðir 2-1 Dalvík/Reynir
1-0 Helgi Þór Jónsson
2-0 Helgi Þór Jónsson
2-1 Borja Lopez

Völsungur 3-1 Þróttur V.
1-0
1-1
2-1 Elvar Baldvinsson
3-1

ÍR 4-4 KFG
1-0 Ívan Óli Santos
1-1 Kristján Gabríel Kristjánsson
1-2 Kristján Gabríel Kristjánsson
2-2 Ívan Óli Santos
3-2 Ástþór Ingi Runólfsson
3-3
4-3
4-4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina