fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að Salah sé mjög sjálfselskur: ,,Ertu að grínast í mér? Spurðu Mane“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Liverpool, viðurkennir að samherji sinn Mo Salah sé sjálfselskur á velli.

Salah er oft ásakaður um að vera of sjálfselskur en hann kýs oft að skjóta frekar en að gefa á liðsfélaga.

Enski landsliðsmaðurinn viðurkennir að það sé rétt en segir Salah að gera það sem hann vill.

,,Er hann ekki sjálfselskur? Ertu að grínast í mér? Hann gefur ekki á okkur. Ertu klikkaður? Spurðu Sadio [Mane],“ sagði Oxlade-Chamberlain.

,,Við getum ekki búist við því að hann gefi alltaf á okkur og líka skorað fullt af mörkum.“

,,Hvernig hann spilar vinnur leikir fyrir okkur svo hann gerir það sem hann þarf. Ég er ánægður. Gerðu það sem þú vilt Mo!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur