fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Gregg Ryder hættir með Þór

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Ryder mun ekki þjálfa lið Þórs á næstu leiktíð í Inkasso-deild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Gregg tók við Þórsurum fyrir þessa leiktíð og var liðið lengi í góðri stöðu um að komast upp.

Gengið hefur hins vegar dalað verulega undanfarið og er Þór í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig og kemst ekki upp.

Þórsarar gáfu út tilkynningu í kvöld þar sem greint er frá því að Gregg muni láta af störfum eftir síðustu umferð.

Tilkynning Þórs:

Knattspyrnudeild Þórs og Gregg Ryder hafa komist að samkomulagi um að Gregg láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks Þórs eftir tímabilið.

Þór þakkar Gregg fyrir sín störf í þágu Þórs og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal