fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Ævintýramennska Óskars í Kanada: ,,Risastór nöfn þarna”

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 20:01

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Óskar Örn Hauksson var gestur í hlaðvarpsþætti 433.is í dag og ræddi þar farsælan feril sinn.

Óskar er 35 ára gamall í dag en hann hefur þrisvar reynt fyrir sér í atvinnumennsku, í Noregi og í Kanada.

Fyrir fjórum árum síðan tók Óskar athyglisvert skref og skrifaði undir lánssamning við FC Edmonton í Kanada.

Liðið leikur í næst efstu deild þar í landi en Óskar var þá 31 árs gamall og tók skrefið út sem kom aðeins á óvart.

Við báðum Óskar að ræða þennan tíma aðeins en hann spilaði þó aðeins tvo leiki fyrir liðið.

,Ég horfi nú kannski ekki á það sem atvinnumennsku, það var meira svona ævintýri og að prófa eitthvað nýtt, að spila í Bandaríkjunum,“ sagði Óskar sem spilar í dag fyrir KR og varð Íslandsmeistari á dögunum.

,,Þeir eru í Kanada en spila meira og minna í Bandaríkjunum. Konan mín bjó í Bandaríkjunum þá og þetta var blanda af ýmsu.“

,,Levelið var fínt. Í þessari deild voru risastór nöfn, að vissu komnir á aldur en Raúl var þarna og fleiri.“

,,Það var bara svona smá ævintýramennska og gerði mér bara gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal