fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Mourinho svarar sögusögnunum: ,,Get ekki stýrt liði sem er nú þegar með þjálfara“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur svarað þeim sögusögnum um að hann sé á leið aftur til Real Madrid.

Það er talið að Zinedine Zidane sé undir pressu þessa stundina eftir ansi hægt gengi í byrjun tímabils.

Mourinho harðneitar því að hann sé að snúa aftur og vonar að Zidane komi hlutunum í lag.

,,Þeir eru í þriðja eða fjórða sæti er það ekki? Þeir eru nálægt toppnum,“ sagði Mourinho.

,,Það er alls ekki slæmt ef þú horfir á heildarmyndina. Ef þú horfir á töfluna þá eru þeir þarna uppi.“

,,Nú spila þeir við Sevilla og ef þeir vinna þá fara þeir yfir þá. Barcelona er fyrir aftan þá og Atletico er stigi á undan.“

,,Ég vil ekki snúa aftur því þeir eru með stjóra og ég get ekki stýrt liði sem er nú þegar með þjálfara.“

,,Ég væri til í að hlutirnir myndu enda vel og að allt verði lagað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu