fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins rúm vika er eftir af Pepsi Max-deild karla en úrslit eru svo gott sem ráðinn. KR hefur tryggt sér sigur í deildinni og Breiðablik hefur tryggt sér Evrópusæti.

FH er með níu fingur á þriðja sætinu sem gefur einnig sæti í Evrópu. ÍBV er fallið úr deildinni og Grindavík stefnir sömu leið.

Því höfum við ákveðið að velja lið ársins í Pepsi Max-deild karla þegar tvær umferðir eru eftir.

KR, lang best lið landsins á sjö fulltrúa í liði ársins. Víkingur, Breiðablik, Stjarnan, og Valur/ÍBV eiga einn fulltrúa.

Á varamannabekknum í liðinu eru tveir úr HK, einn úr FH, KR, Breiðabliki, Fylki og Val.

Lið ársins að mati 433.is er í heild hér að neðan.

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla:
Beitir Ólafsson (KR)

Davíð Örn Atlason (Víkingur
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Finnur Tómas Pálmason (KR)
Kristinn Jónsson (KR)

Arnþór Ingi Kristinsson (KR)
Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Óskar Örn Hauksson (KR)
Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Gary Martin (Valur/ÍBV)

Varamenn
Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Kennie Chopart (KR)
Björn Berg Bryde (HK)
Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
Höskuldur Gunnlaugson (Breiðablik)
Steven Lennon (FH)
Patrick Pedersen (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford