fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Morten Beck: Ég nýt þess að spila hérna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morten Beck var frábær fyrir lið FH í kvöld sem mætti ÍBV í Pepsi Max-deild karla.

Morten skoraði þrennu er FH vann 6-4 heimasigur en liðið komst í 6-1 áður en ÍBV lagaði stöðuna undir lokin.

,,Ég er mjög ánægður með leikinn og stigin en við þurfum skoða síðasta hluta leiksins,“ sagði Morten.

,,Við getum ekki sætt okkur við það. Við þurfum að halda einbeitingunni en það mikilvægasta eru stigin þrjú.“

,,Ég hef ekki rætt smáatriðin við FH en við töluðum um að fá okkur sæti og ræða málin. Við sjáum til.“

,,Ég nýt þess að spila hérna og þeir njóta þess að hafa mig. Ég er opinn fyrir öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins