fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Ætlar að standa við loforðið og gefa honum tækifæri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur svarað markverðinum Marc Andre Ter Stegen.

Ter Stegen er aðalmarkvörður Barcelona en hann fær þó ekkert að spila hjá landsliðinu vegna Manuel Neuer sem er númer eitt.

Low segir að Ter Stegen muni fá tækifæri til að sanna sig en hann kvartaði yfir stöðu sinni á dögunum.

,,Við munum standa við loforðið og Marc mun fá tækifæri,“ sagði Low í samtali við Bild.

,,Við skiljum að hann sé óánægður en svona er þetta – aðeins einn af þeim getur spilað.“

,,Við vildum leyfa honum að spila í júní en hann var aðeins meiddur. Manu hefur spilað mjög vel undanfarið og er fyrirliðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu