fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Ætlar að standa við loforðið og gefa honum tækifæri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur svarað markverðinum Marc Andre Ter Stegen.

Ter Stegen er aðalmarkvörður Barcelona en hann fær þó ekkert að spila hjá landsliðinu vegna Manuel Neuer sem er númer eitt.

Low segir að Ter Stegen muni fá tækifæri til að sanna sig en hann kvartaði yfir stöðu sinni á dögunum.

,,Við munum standa við loforðið og Marc mun fá tækifæri,“ sagði Low í samtali við Bild.

,,Við skiljum að hann sé óánægður en svona er þetta – aðeins einn af þeim getur spilað.“

,,Við vildum leyfa honum að spila í júní en hann var aðeins meiddur. Manu hefur spilað mjög vel undanfarið og er fyrirliðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram