fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo er að finna McDonalds konuna sem gaf honum alltaf fría hamborgara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 14:21

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti íþróttamaður allra tíma er ekki vanur að veita viðtöl þar sem rætt er um annað en fótbolta.

Ronaldo settist hins vegar niður með Piers Morgan, á ITV í gær. Þar ræðir Ronaldo um allt sem hann hefur gengið í gegnum.

Hann ræddi fátækt á unga aldri þegar hann fór frá fjölskyldu sinni til að spila fyrir Sporting Lisbon, hann hafði lítið á milli handanna og bjargaði sér.

,,Seint að kvöldi til, þá vorum við svangir. McDonalds var þarna við hlið vallarins, við fórum alltaf og spurðum hvort þær ættu hamborgara,“ sagði Ronaldo.

,,Edna og tvær aðrar stelpur voru frábærar við okkur. Ég vona að þetta viðtal hjálpi mér að finna þær, ég vil borga þeim til baka.“

Piers Morgan greinir svo frá því á Twitter að hann og Ronaldo séu líklega búnir að finna Edna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu