fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Ronaldo er að finna McDonalds konuna sem gaf honum alltaf fría hamborgara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 14:21

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti íþróttamaður allra tíma er ekki vanur að veita viðtöl þar sem rætt er um annað en fótbolta.

Ronaldo settist hins vegar niður með Piers Morgan, á ITV í gær. Þar ræðir Ronaldo um allt sem hann hefur gengið í gegnum.

Hann ræddi fátækt á unga aldri þegar hann fór frá fjölskyldu sinni til að spila fyrir Sporting Lisbon, hann hafði lítið á milli handanna og bjargaði sér.

,,Seint að kvöldi til, þá vorum við svangir. McDonalds var þarna við hlið vallarins, við fórum alltaf og spurðum hvort þær ættu hamborgara,“ sagði Ronaldo.

,,Edna og tvær aðrar stelpur voru frábærar við okkur. Ég vona að þetta viðtal hjálpi mér að finna þær, ég vil borga þeim til baka.“

Piers Morgan greinir svo frá því á Twitter að hann og Ronaldo séu líklega búnir að finna Edna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“