fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ætlar að taka reiðina út á Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley er langt frá því að vera vinsæll hjá stuðningsmönnum Chelsea þessa stundina. Chelsea fékk vítaspyrnu undir lok leiksins gegn Valencia en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu í gær.

Valencia komst í 1-0 með marki frá Rodrigo og ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnu. Flestir bjuggust við að Jorginho myndi taka vítið enda er hann gríðarlega öruggur á punktinum. Willian var á sama máli og Barkley og ætlaði einnig að taka spyrnuna. Barkley sagði þó nei og ákvað að taka spyrnuna. Barkley heimtaði hins vegar að fá að taka spyrnuna þrátt fyrir að hafa ekki skorað í 17 leikjum.

Barkley steig á punktinn og skaut í slá og eru margir stuðningsmenn öskuillir eftir þessa frekju enska landsliðsmannsins. Tammy Abraham, framherji liðsins ætlar að taka reiðina út á Liverpool.

,,Sunnudagurinn reynir á karakter okkar, við ætlum að taka út reiðina gegn Liverpool,“
sagði Abraham eftir tapið í gær.

,,Þetta er stórleikur, bæði lið sækja stil sigurs. Við ætlum að kvitta fyrir þetta tap í gær. Meistardeildin var bara að byrja, við erum vel reiðir eftir þetta tap. Við verðum bara að vinna næstu fimm leiki í riðlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best