fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Liverpool og Chelsea byrja á tapi – Barkley skúrkurinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea byrjar sitt tímabil í Meistaradeild Evrópu illa en liðið mætti Valencia á Stamford Bridge í kvöld.

Chelsea byrjar riðlakeppnina á tapi en Rodrigo sá um að tryggja Valencia stigin þrjú.

Ross Barkley gat jafnað metin úr víaspyrnu undir lokin en hann skaut boltanum beint í slá og yfir.

Liverpool byrjar einnig á tapi en liðið heimsótti Napoli þar sem Dries Mertens og Fernando Llorente tryggðu heimamönnum stigin þrjú.

Það fór fram stórleikur í Þýskalandi þar sem Barcelona heimsótti Borussia Dortmund. Þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Helsta skemmtun kvöldsins var í Austurríki þar sem Salzburg vann 6-2 sigur á belgíska liðinu Genk.

Hér má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Chelsea 0-1 Valencia
0-1 Rodrigo(75′)

Napoli 1-0 Liverpool
1-0 Dries Mertens(víti, 82′)

Dortmund 0-0 Barcelona

Salzburg 6-2 Genk
1-0 Erling Braut Haland(2′)
2-0 Erling Braut Haland(34′)
3-0 Hee-Chan Hwang(36′)
3-1 Jhon Lucumi(40′)
4-1 Hee-Chan Hwang(45′)
5-1 Dominik Szobozslai(45′)
5-2 Mbwana Samata(52′)
6-2 Andreas Ulmer(66′)

Benrica 1-2 RB Leipzig
0-1 Timo Werner(69′)
0-2 Timo Werner(79′)
1-2 Haris Seferovic(84′)

Ajax 3-0 Lille
1-0 Quincy Promes(18′)
2-0 Edson Alvarez(50′)
3-0 Nicolaxs Tagliafico(62′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina