fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan byrjar tímabilið í Meistaradeildinni ekki vel en liðið mætti Slavia Prag í fyrsta leik í kvöld.

Það bjuggust flestir við þægilegum heimasigri Inter sem hefur byrjað deildarkeppnina á Ítalíu vel.

Annað kom þó á daginn og rétt náði Inter í jafntefli. Slavia komst yfir ne Nicolo Barella jafnaði metin fyrir Inter á 92. mínútu.

Í hinum leiknum sem var að klárast áttust við Lyon og Zenit og lauk þeim leik einnig með 1-1 jafntefli.

Inter 1-1 Slavia Prag
0-1 Peter Olayinka(63′)
1-1 Nicolo Barella(92′)

Lyon 1-1 Zenit
0-1 Sardar Azmoun(41′)
1-1 Memphis Depay(víti, 50′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina