fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Willian biður um nýjan samning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, vill ekki yfirgefa félagið næsta sumar eins og talað hefur verið um.

Willian á aðeins 12 mánuði eftir af samningnum sínum og hefur enn ekki fengið nýtt boð.

Willian er 31 árs gamall vængmaður en hann hefur spilað með Chelsea síðan 2013.

,,Ef þú spyrð mig þá vil ég vera hérna áfram,“ sagði Willian í samtali við Standard.

,,Ég á eitt ár eftir af samningnum og vil vera áfram því ég vil spila fyrir Chelsea.“

,,Ég elska þetta félag og elska að búa í London með fjölskyldunni. Ég hef verið hér í sex ár og allt er nú þegar fullkomið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina