fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Máni gráti næst: „Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:00

Þorkell Máni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að KR væri Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í fótbolta, liðið vann Pepsi Max-deild karla með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 1-0 sigur á Val og varð þar með meistari.

Breiðablik var eina liðið sem veitti KR samkeppni en að dugði skammt, KR búið að vinna deildina þegar tveir leikir eru eftir. Blikar gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í gær.

„Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim. Það er rosalega auðvelt að samgleðjast þeim eftir að hafa séð þessi viðtöl,
“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir í Pepsi Max-mörkunum í gær.

„Maður fer næstum því bara að gráta með Rúnari,“ sagði Máni Pétursson, spekingur þáttarins.

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina