fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 11:43

Davíð (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Örn Atlason, leikmaður Víkings varð bikarmeistari með sínu liði á laugardag þegar liðið vann FH á Laugardalsvelli.

Eftir leikinn fóru Davíð og félagar út að snæða og skildi Davíð bílinn sinn þar eftir. Þegar hann mætti að sækja hann daginn eftir, þá var búið að brjótast inn í bíl hans.

Davíð hafði geymt medalíunni fyrir sigurinn í bílnum og öðru dóti var einnig stolið. „Þeir brutu afturrúðuna og tóku medalíu og skó og eitthvað,“ sagði Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings í hlaðvarpi félagsins en Fótbolti.net sagði fyrst frá..

Davíð hefur verið frábær með liði Víkings í sumar en hann hefur lengi staðið sig vel í hægri bakverði félagsins.

Þáttinn má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða