fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Skúli Jón er hættur í fótbolta: ,,Ég ætlaði að enda þetta svona“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, er hættur í knattspyrnu eftir að liðið vann Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Skúli Jón staðfesti það í kvöld eftir sigur á Val en KR er nú Íslandsmeistari Pepsi Max-deildar karla árið 2019.

,,Þetta er bara geðveikt. Við áttum lokaleikinn að klára þetta á okkar eigin forsendum. Klára leikinn og klára Val. Nú erum við meistarar,“ sagði Skúli.

,,Þetta var mjög svipaður leikur og við höfum spilað í allt sumar. Við skorun snemma og erum mjög solid varnarlega.“

,,Það er mjög góður endir. Ég gaf allt í þennan leik því ég ætlaði að enda þetta svona og ég er mjög ánægður. Við erum verðskuldaðir meistarar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola