fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Óli Jó neitaði að ræða framtíðina hjá Val

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, neitaði að tjá sig um eigin framtíð eftir leik gegn KR í kvöld.

Valur tapaði 1-0 gegn KR á Hlíðarenda og þar með ljóst að KR fagnar titlinum þetta árið.

Við ræddum við Óla eftir lokaflautið en hann vildi lítið segja til um hvort hann yrði áfram eða ekki.

,,Ég held að annað liðið hafi verið með mikið sjálfstraust og að það hafi verið munurinn á þessu,“ sagði Óli.

,,Vonin um Evrópusæti er erfiðari en fyrir leikinn.“

,,Ég er þjálfari Vals núna til 15. nóvember eða október og svo sjáum við hvað gerist. Svo sjáum við hvað gerist. Það er ekkert meira um það að segja.“

,,Ég er þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu