fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Heskey, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt þá Frank Lampard og Steven Gerrard sem eru þjálfarar í dag.

Gerrard og Lampard voru frábærir leikmenn á sínum tíma og léku með Heskey í enska landsliðinu.

Lampard þjálfar í dag lið Chelsea á Englandi og er Gerrard hjá Rangers í Skotlandi. Bæði störfin eru ansi stór.

Heskey efast þó um það að þeir hefðu fengið þessi störf ef þeir væru svartir á hörund.

,,Það er 100 prósent auðveldara fyrir þá. Þeir munu fá þessi störf. Ég get bara bent á húðlitinn,“ sagði Heskey.

,,Tel ég að þetta sé erfiðara fyrir svarta þjálfara? Klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld