fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko, leikmaður Roma, vonar að félagið muni kaupa Henrikh Mkhitaryan endanlega frá Arsenal.

Mkhitaryan var lánaður til Roma í sumarglugganum og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið í gær.

Dzeko er aðdáandi armenska landsliðsmannsins og vonar að hann verði lengi hjá Roma.

,,Ég býst við þessu af honum. Ég þekki hann sem frábæran leikmann og hann er frábær viðbót við okkar sóknarsinnaða lið,“ sagði Dzeko.

,,Ég er 100 prósent viss um að hann muni hjálpa okkur. Þessi félagaskipti gerðu mig mjög ánægðan.“

,,Hann er frábær atvinnumaður og ég man eftir honum hjá Dortmund. Hann verður stór leikmaður hérna og verður vonandi hérna lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola