fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Mistök í fréttum RÚV bjuggu til misskilning: „Tóku bara tax payers money fréttirnar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru fjörugar umræður í Dr. Football í dag, líkt og svo oft áður. Þar var rætt um fréttafluttning RÚV af leik KA og HK í Pepsi Max-deild karla. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV sagði þá að KA hefði unnið 1-0 sigur.

Emil Atlason jafnaði hins vegar leikinn í uppbótartíma fyrir HK en Hjörvar Hafliðason, harður HK-ingur. Tók málið upp í þætti dagsins.

,,Fyrir tíu árum hefði Hafliðason orðið brjálaður, hann segir 1-0 og þar við sat. Ég hitti nokkra HK-inga sem héldu að HK hefði tapað, þeir tóku bara tax payers money fréttirnar á þetta. Héldu að leikurinn hefði farið svona,“ sagði Hjörvar, sjálfur Dr. Football.

Hjörvar er duglegur að flagga spjöldum í þættinum en Einar Örn fær það ekki.

,,Ég veit að Einar Örn er meistari, þetta var ansi mikið sem þurfti að leiðrétta eftir þessa frétt. Ég ætla ekki að gefa Einari gult spjald, ég ætla að gefa honum knús. Ég veit að hann gerir ekki þessi mistök aftur, þetta var klukkutíma eftir leik sem þessar fréttir voru.“

Mikael Nikulásson var ögn harðari sinni í nálgun og fór beint í spjald. ,,Auðvitað er þetta spjald á hann, Einar er lang besti íþróttafréttamaðurinn á RÚV. Ég get ekki sett rautt á hann, þá væri lítið eftir. Ef ég væri yfirmaður á RÚV, þá væri hann á fundi núna. Hann er lang besti íþróttafréttamaðurinn á RÚV.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld